Fara í efni

Umhverfisnefnd

8. fundur 16. júní 2015 kl. 17:00 - 18:00 Sunnumörk 2
Nefndarmenn
  • Unnur Þormóðsdóttir
  • Friðrik Sigurbjörnsson
  • Sigurbjörg Sara Sveinsdóttir
  • Berglind Hofland Sigurðardóttir
  • Guðjón Óskar Kristjánsson
Starfsmenn
  • Ari Eggertsson
Fundargerð ritaði: Ari Eggertsson Umhverfisfulltrúi

Unnur Þormóðsdóttir formaður nefndar stjórnaði fundi og leitaði eftir athugasemdum við fundarboð.  Ekki voru gerðar athugasemdir við boðun fundar .

 

DAGSKRÁ.

  1. Blóm í bæ 2015
    Farið yfir stöðu mála þegar 10 dagar eru til stefnu. Allt gengur samkvæmt áætlun og allt stefnir í að sýningin verði hin glæsilegasta. Nefndin ræddi framkvæmd hátíðarinnar til framtíðar litið.
  2. Fegurstu garðar Hveragerðis 2015
    Nefndin var sammála um að tilnefna eftirfarandi 3 garða sem fegurstu garða Hveragerðis árið 2015
  • Raðhúsalengja Arnarheiði 20-24.
    Pétur Ottósson og Hallfríður Ólöf Haraldsdóttir (24), Ian Wilkinson og Rannveig Ingvadóttir (22), Óskar Arnar Hilmarsson og Guðlaun M. Christensen (20)
  • Kambahraun  23.
    Hugrún Ólafsdóttir og Jónas Páll Birgisson.
  • Laufskógar 5
  • Maria Pisani og Guðmundur Baldursson.

Fundargerð var samþykkt samhljóða og fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?