Umhverfisnefnd
Unnur Þormóðsdóttir formaður nefndar setti fund og stjórnaði, hún leitaði eftir athugasemdum við fundarboð. Ekki voru gerðar athugasemdir við boðun fundar .
DAGSKRÁ.
- Fegurstu garðarnir í Hveragerði:
Fegurstu garðarnir í Hveragerði voru valdir:
- Kambahraun 38
Eigendur Guðlaug Birgisdóttir og Sigurjón Guðbjörnsson. - Hveramörk 12
Eigendur Fjóla Ólafsdóttir og Skarphéðinn Jóhannesson. - Brattahlíð 7
Eigendur Hólmfríður G. Magnúsdóttir og Örlygur Atli Guðmundsson.
Fundargerð var samþykkt samhljóða og fundi slitið.
Getum við bætt efni síðunnar?