Fara í efni

Umhverfisnefnd

19. fundur 22. mars 2017 kl. 17:00 - 18:00 Sunnumörk 2
Nefndarmenn
 • Unnur Þormóðsdóttir
 • Pétur Reynisson
 • Sigurbjörg Sara Sveinsdóttir
 • Guðjón Óskar Kristjánsson
 • Berglind Hofland Sigurðardóttir
Starfsmenn
 • Ari Eggertsson
Fundargerð ritaði: Ari Eggertsson Umhverfisfulltrúi

Unnur Þormóðsdóttir formaður nefndar setti fund og stjórnaði, hún leitaði eftir athugasemdum við fundarboð.  Ekki voru gerðar athugasemdir við boðun fundar .

DAGSKRÁ.

 1. Heimsókn að nýrri borholu Vatnsveitu Hveragerðibæjar undir Reykjafjalli.
  Umhverfisnefnd lýst vel á framkvæmdina.
 2. Plastpokalaust Hveragerði.
  Umhverfisfulltrúi gerði grein fyrir stöðu mála. Jákvæðar undirtektir eru við framkvæmdina þ.e. að hafa margnota taupoka til útláns í verslunum. Tveir aðilar hafa líst yfir vilja til að taka að sér að sauma taupoka fyrir verkefnið. Viðræður eru í gangi um framkvæmd verksins.
 3. Umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar.
  Nefndarmenn hafa valið handhafa umhverfisverðlauna Hveragerðisbæjar fyrir árið 2017.

 

Fundargerð var samþykkt samhljóða og fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?