Fara í efni

Umhverfisnefnd

26. fundur 26. júlí 2018 kl. 17:00 - 20:05 Breiðamörk 20
Nefndarmenn
  • Bryndís Eir Þorsteinsdóttir formaður
  • Pétur Reynisson
  • Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir
  • Thelma Rós Kristinsdóttir
  • Sigrún Árnadóttir
Starfsmenn
  • Höskuldur Þorbjarnarson
Fundargerð ritaði: Höskuldur Þorbjarnarson Umhverfisfulltrúi

Bryndís Eir Þorsteinsdóttir formaður setti fund og stjórnaði. Leitaði hún eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram. 

DAGSKRÁ.

  1. Val á þeim lóðum í Hveragerði sem skara framúr hvað varðar snyrtilegan frágang og fallegt umhverfi.
    Nefndin valdi tvær einbílishúsalóðir og eina parhúsalóð sem hljóta viðurkenningu að þessu sinni:
  •  Reikjamörk 12 í eigu hjónana Sigurðar Sigurdórssonar og Erlu Valdimarsdóttur
  •  Borgarhraun 36 í eigu hjónana Unnar Þormóðsdóttur og Halldórs Ásgeirssonar
  • Borgarheiði 13v og 13h í eigu hjónana Brands Gíslasonar og Mörtu Hauksdóttur annarsvegar og hinsvegar í eigu Sigurbjargar Gísladóttur.

 

Fundargerð var samþykkt samhljóða og fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?