Fara í efni

Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings

49. fundur 18. maí 2021 kl. 17:00 - 18:30
Nefndarmenn
  • Sigurbára Rúnarsdóttir formaður
  • Bjarney Vignisdóttir
  • Elsa Jóna Stefánsdóttir
  • Valgerður Sævarsdóttir
  • Ásmundur Lárusson
  • Sigurður Einar Guðjónsson
  • Smári Bergmann Kolbeinsson
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hergeirsdóttir forstöðumaður Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings
  • Hrafnhildur Karlsdóttir kennsluráðgjafi.
  • Ellý Þorsteinsdóttir frá EAÞ ráðgjöf
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hergeirsdóttir forstöðumaður Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings

Dagskrá:

1. Kynning á endurskðun reglna velferðarþjónustu. 
Ragnheiður og Ellý kynntu tillögu að endurkoðuðum reglum um stuðningsþjónustu við börn og fjölskyldur og um félagslegt leiguhúsnæði. Tillögur verða kynnar fyrir nefnd oddvita og sveitarstjóra (NOS) þann 20. maí n.k. og áætlað er að Skólaþjónustu- og velferðarnefnd taki þær síðan til afgreiðslu að viku liðinni. 

Fundargerðin lesin upp og undirrituð.

Fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?