Fara í efni

Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings

46. fundur 03. desember 2020 kl. 17:00 - 18:40 Þingborg í Flóahreppi
Nefndarmenn
  • Sigurbára Rúnarsdóttir formaður
  • Bjarney Vignisdóttir
  • Smári Bergmann Kolbeinsson
  • Elsa Jóna Stefánsdóttir
  • Valgerður Sævarsdóttir
  • Ásmundur Lárusson
  • Sigurður Einar Guðjónsson
Starfsmenn
  • Hrafnhildur Karlsdóttir staðgengill forstöðumanns Skóla-og velferðarþjónustu
Fundargerð ritaði: Anný Ingimarsdóttir félagsráðgjafi

Hrafnhildur setti fundin og óskaði eftir að tekið yrði eitt mál inn á dagskrá með afbrigðum og yrði mál nr. 4. Allir fundarmenn samþykktu það.

Vegna máls eitt komu á fundinn lögfræðingar nefndarinnar, einnig mættu lögmaður málsaðila og málsaðili sjálfur á fjarfundi vegna fyrsta máls á dagskrá. Þessir aðilar viku af fundi þegar mál 1 á dagskrá var búið.

Dagskrá:

1. Trúnaðarmál. Fært í trúnaðarbók.

2. Trúnaðarmál. Fært í trúnaðarbók.

3. Yfirlit yfir stöðuna í Skóla- og velferðarþjónustu á tímum Covid-19. Hrafnhildur sagði stuttlega frá hvernig staðan er, það gengur allt ágætlega en hlutirnir ganga frekar hægt s.s. úrvinnslan gengur hægar vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Finnum fyrir aukningu í tilvísum bæði til skólaþjónustu og félagsþjónustu/barnaverndar.

4. Leyfi til daggæslu í heimahúsi - Fært í trúnaðarbók.

Fundargerð lesin upp og undirrituð.

Fundi slitið. 

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?