Fara í efni

Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings

14. fundur 06. apríl 2016 kl. 16:30 - 18:30
Nefndarmenn
  • Bryndís Böðvarsdóttir
  • Helena Helgadóttir
  • Unnur Þormóðsdóttir
  • Bjarney Vignisdóttir
  • Ásmundur Lárusson
Starfsmenn
  • María Kristjánsdóttir forstöðumaður Skóla-og velferðarþjónustu Árnesþings.

Sigurbára Rúnarsdóttir og Hörður Óli Guðmundsson boðuðu forföll og einnig varamenn.

1. Lagt fram til kynningar tölulegar upplýsingar skóla- og velferðarþjónustu árið 2015.

2. Kynning á viðbragðsteymi heimaþjónustu.

3. Trúnaðarmál. 3 mál skráð í trúnaðarmálabók.

Fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?