Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings
Unnur Þormóðsdóttir boðaði forföll.
1. Ársskýrsla Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings 2015 lögð fram til kynningar.
2. Umsögn stjórnar þjónustusvæðis málefna fatlaðs fólks vegna frumvarpsdraga til nýrra laga um þjónustu við fatlað fólk með sérstakar þjónustuþarfir lögð fram til kynningar.
3. Upplýsingar frá Samband íslenskra sveitarfélaga um rekstrarkostnað á hvern nemenda í grunnskóla eftir stærð skóla lagað fram til kynningar.
4. Trúnaðarmál - Eitt mál skráð í trúnaðarmálabók.
Fundi slitið.
Getum við bætt efni síðunnar?