Fara í efni

Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings

22. fundur 20. júní 2017 kl. 16:00 - 16:50
Nefndarmenn
  • Bryndís Böðvarsdóttir
  • Unnur Þormóðsdóttir
  • Bjarney Vignisdóttir
  • Hörður Óli Guðmundsson
  • Sigurbára Rúnarsdóttir
  • Harpa Dís Harðardóttir
Starfsmenn
  • María Kristjánsdóttir forstöðumaður Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings.

Eyrún Hafþórsdóttir og Ásmundur Lárusson boðuðu forföll.

  1.  Þarfagreining - Uppbygging félagsleg leiguhúsnæðis í Árnesþingi.
  2. Erindi frá sveitarfélaginu Ölfusi sem óskar eftir umsögn nefndarinnar er varðar styrk til Bataseturs Suðurlands Geðræktarmiðstöð. Nefndin óskaði eftir upplýsingum um hversu margir frá hverju sveitarfélagi væru að nýta sér þjónustu en var neitað um þær upplýsingar. Í ljósi þessa vitum við ekki hver þörfin er fyrir þetta úrræði á okkar svæði. Nefndin getur á þeim forsendum hvorki mælt með né mælt gegn því að veita styrk  til Batasetursins. 

Fundi slitið. 

Getum við bætt efni síðunnar?