Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings
Ásmundur Lárusson og Sigurbára Rúnardóttir boðuðu forföll.
- Lögð fram til kynningar Ársskýrsla Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings 2016.
- Lagt fram til kynningar hæstaréttadóumur Grímsnes- og Grafningshrepss, Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings gegn íbúum á Sólheimum vegna ferðaþjónustu fatlaðs fólks.
- Kynning á nýju tilvísunarkerfi til skólaþjónustunar.
- Lögð fram drög að endurnýjuðum reglum Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings um ferðaþjónustu fatlaðs fólks. Nerfndin samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu bæjar- og sveitarstjórnar.
- Lagt fram til kynningar Könnun á framgöngu sameiginlegra markmiða skóla og skólaþjónustu 2014-2014.
- Trúnaðarmál - Barnavernd. 2 mál skráð í trúnaðarmálabók.
Fundið slitið.
Getum við bætt efni síðunnar?