Fara í efni

Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings

37. fundur 05. febrúar 2020 kl. 17:00 - 17:57 Breiðumörk 20
Nefndarmenn
  • Sigurbára Rúnarsdóttir
  • Bjarney Vignisdóttir
  • Elsa Jóna Stefánsdóttir
  • Valgerður Sævarsdóttir
  • Sigurður Einar Guðjónsson
  • Ásmundur Lárusson
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hergeirsdóttir Forstöðumaður Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings

Dagskrá:

  1.  Trúnaðarmál. Þrjú mál færð í trúnarmálafundargerð.
  2.  Tillaga að breyttum gjaldskrám. Lagðar fram tillögur um hækkun á fjárhagsaðstoð, greiðslum vegna stuðningsfjölskyldna og gjaldskrár vegna heimaþjónustu.

a) Nefndin leggur tila ð fjárhagsaðstoð verði hækkuð í samræmi við hækkun á neysluvísitölu (2,5%) frá og með 1. mars 2020.
b) Nefndin leggur til að greiðslur vegna helgarvistunar hjá stuðningsfjölskyldu í barnavernd verði kr. 25.000 á sólarhring.
c) Nefndin leggur til að gjaldskrá heimaþjónustu hækki 2,5 % að meðaltali, lægra gjald verði kr. 615 á tímann og hærra gjald kr. 870 á tímann. 

Fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?