Fara í efni

Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings

42. fundur 10. júní 2020 kl. 17:30 - 18:40 Breiðumörk 20
Nefndarmenn
  • Sigurbára Rúnarsdóttir formaður
  • Kolbrún Haraldsdóttir
  • Smári Bergmann Kolbeinsson
  • Elsa Jóna Stefánsdóttir
  • Valgerður Sævarsdóttir
  • Ásmundur Lárusson
  • Sigurður Einar Guðjónsson
  • Ragnheiður Hergeirsdóttir
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hergeirsdóttir Forstöðumaður Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings

Dagskrá:

  1.  Trúnaðarmál. Fært í trúnaðarmálabók.
  2. Reglur um félagslegt leiguhúsnæði sveitarfélaga- umræðu frestað til næsta fundar.
  3. Barnavernd - forstöðumaður fór yfir tölulegar upplýsingar frá síðustu mánuðum.
  4. Starfsmannahald og sumarleyfi - forstöðumaður fór yfir skipulag starfseminnar yfir sumarleyfistímann. Upplýsingar verða sendar til aðildarsveitarfélaganna. Nýr félagsráðgjafi kemur til starfa hjá Skóla- og velferðarþjónustunni þann 1. ágúst n.k., Anný Ingimarsdóttir.

Fundargerðin lesin upp og undirrituð.

Fundi slitið. 

 

Getum við bætt efni síðunnar?