Fara í efni

Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings

44. fundur 31. ágúst 2020 kl. 17:00 - 19:40 Þingborg í Flóahreppi
Nefndarmenn
  • Sigurbára Rúnarsdóttir formaður
  • Bjarney Vignisdóttir
  • Björn Kristinn Pálmarsson
  • Elsa Jóna Stefánsdóttir
  • Valgerður Sævardóttir
  • Ásmundur Lársson
  • Sigurðsson Einar Guðjónsson
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hergeirsdóttir Forstöðumaður Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings

Dagskrá:

  1.  Trúnaðarmál. Fimm mál færð í trúnaðarmálabók.
  2. Áætlun um fundi nefndarinnar næstu mánuði. Fundur vegna fjárhagsáætlunar 2021, ársskýrslu og stöðu málaflokka verður haldin þriðjudaginn 15. september kl. 17:00. Fundarstaður ákveðinn síðar. 

Fundargerð lesin upp og undirrituð.

Fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?