Fara í efni

Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings

30. fundur 12. desember 2018 kl. 17:00 - 18:00 Fljótsmörk 2
Nefndarmenn
 • Sigurbára Rúnarsdóttir
 • Bjarney Vignisdóttir
 • Björn Kristinn Pálmarsson
 • Valgerður Sævarsdóttir
 • Elsa Jóna Stefánsdóttir
 • Sigurður Einar Guðjónsson
 • Ásmundur Lárusson boðaði forföll.
Starfsmenn
 • María Kristjánsdóttir forstöðumaður Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings.
Fundargerð ritaði: María Kristjánsdóttir Forstöðumaður Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings
 1. Lagt fram til kynningar fjárhagsáætlun Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings 2019.
 2. Lagt fram til kynningar nýjar reglugerðir sem lúta að þjónustu við fatlað fólk. Reglugerðirnar eru settar með stoð í lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
 3. Lagt framt til kynningar Starfsáætlun Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings 2019.

Fundi slitið kl.18:00

 

Getum við bætt efni síðunnar?