Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings
- Lagðar fram upplýsingar um félagslega heimaþjónustu 2018 hjá sveitarfélögunum. Forstöðumaður fór yfir tölulegar upplýsingar um fjölda þeirra sem fá félagslega heimaþjónustu, fjöldi vinnustunda á heimili og kostnað pr. vinnustund, hjá hverju sveitarfélagi fyrir sig.
- Árveknisegull. Nefndin mælir með að segull um viðmið um skjánotkun barna á leik- og grunnskólaaldri verði útbúin og sendur til allra foreldra á svæðinu.
- Trúnaðarmál 2 mál skráð í trúnaðarmálabók.
Fundi slitið kl.18:45
Getum við bætt efni síðunnar?