Fara í efni

Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings

31. fundur 27. febrúar 2019 kl. 17:00 - 18:45 Fljótsmörk 2
Nefndarmenn
  • Sigurbára Rúnarsdóttir
  • Bjarney Vignisdóttir
  • Björn Kristinn Pálmarsson
  • Valgerður Sævarsdóttir
  • Elsa Jóna Stefánsdóttir
  • Sigurður Einar Guðjónsson
  • Ásmundur Lárusson
Starfsmenn
  • María Kristjánsdóttir forstöðumaður Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings.
Fundargerð ritaði: María Kristjánsdóttir Forstöðumaður Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings
  1. Lagðar fram upplýsingar um félagslega heimaþjónustu 2018 hjá sveitarfélögunum. Forstöðumaður fór yfir tölulegar upplýsingar um fjölda þeirra sem fá félagslega heimaþjónustu, fjöldi vinnustunda á heimili og kostnað pr. vinnustund, hjá hverju sveitarfélagi fyrir sig.
  2. Árveknisegull. Nefndin mælir með að segull um viðmið um skjánotkun barna á leik- og grunnskólaaldri verði útbúin og sendur til allra foreldra á svæðinu.
  3. Trúnaðarmál 2 mál skráð í trúnaðarmálabók.

Fundi slitið kl.18:45

 

Getum við bætt efni síðunnar?