Fara í efni

Menningar-íþrótta og frístundanefnd

73. fundur 16. maí 2023 kl. 16:00 - 17:02 í fundarsal Breiðumörk 20
Nefndarmenn
  • Andri Helgason formaður
  • Loreley Sigurjónsdóttir
  • Haraldur Örn Björnsson
  • Bjarndís Helga Blöndal
  • Sigmar Karlsson
Starfsmenn
  • Helga Kristjánsdóttir
Fundargerð ritaði: Helga Kristjánsdóttir skrifstofustjóri
Dagskrá
Andri Helgason, formaður, setti fund og stjórnaði. Leitaði hann eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.

1.Hátíðir sumarsins

2305028

Einar Bárðason viðburðastjórnandi mætti á fundinn og fór yfir helstu atriði á hátíðum sumarsins.
Nefndinni lýst vel á dagskránna og þakkaði Einari fyrir kynninguna.

2.Menningarverðlaun ársins 2023

2305029

Farið yfir reglur um menningarverðlaun og hverjir hafa fengið verðlaunin undanfarin ár.
Nefndin samþykkti hver ætti að fá verðlaunin þetta árið en verðlaunin verða afhennt á 17. júní.

3.Önnur mál hjá MÍF nefnd

2305030

Umræður urðu um leiksvæði og opin svæði í bæjarfélaginu.
Fundargerð upplesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 17:02.

Getum við bætt efni síðunnar?