Fara í efni

Menningar-íþrótta og frístundanefnd

11. fundur 21. febrúar 2011 kl. 17:00 - 17:52 Sunnumörk 2
Nefndarmenn
  • Elínborg Ólafsdóttir
  • Hjördís Harpa Guðlaugsdóttir
  • Heimir Eyvindarson
  • Eyþór H. Ólafsson boðaði forföll.
  • Hafþór Vilberg Björnsson mætti ekki.
Starfsmenn
  • Jóhanna M. Hjartardóttir
Fundargerð ritaði: Jóhanna M. Hjartardóttir Menningar- og frístundafulltrúi

Elínborg Ólafsdóttir  stjórnaði fundi og leitaði eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.

DAGSKRÁ:

1. Viðburðir og hátíðir 2011 - kynning
Farið yfir fyrirkomulag og framkvæmd viðburða og hátíða 2011. 

2. Styrktarumsóknir – staða mála og hugmyndir
Farið yfir hugsanlegar styrktarumsóknir ársins og nýjar hugmyndir viðraðar.  Menningar- og frístundafulltrúa falið að klára umsóknirnar.

3. Íþróttamannvirki – staða mála
Menningar- og frístundafulltrúi kynnti þær framkvæmdir sem hafa verið í vinnslu í íþróttahúsi og sundlaug.

4. Heilsustígur við Laugaskarð 2. áfangi
Kynning á staðsetningu næstu stöðva sem fyrirhugað er að opna á vormánuðum. 

Fundargerð lesin og samþykkt.
Fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?