Fara í efni

Menningar-íþrótta og frístundanefnd

18. fundur 28. nóvember 2012 kl. 17:00 - 17:40 Sunnumörk 2
Nefndarmenn
 • Eyþór H. Ólafsson
 • Guðríður Aadnegard
 • Elínborg Ólafsdóttir
 • Heimir Eyvindarson
 • Hafþór Vilberg Björnsson
 • Hjördís Harpa Guðlaugsdóttir boðaði forföll.
Starfsmenn
 • Jóhanna M. Hjartardóttir
Fundargerð ritaði: Jóhanna M. Hjartardóttir Menningar- og frístundafulltrúi

Formaður stjórnaði fundi og leitaði eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.

Dagskrá:

 1.  Viðburðir um jól 2013
  Menningar- og frístundafulltrúi kynnti viðburðardagatalið Jól í bæ 2012.
 2. Reglugerð um kjör íþróttamanns ársins
  Endurskoðuð drög að reglugerð um kjör íþróttamanns ársins lögð fram til samþykktar. Reglugerðin samþykkt með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum.
 3. Fjárhagsáætlun
  Kynning á vinnu vegna fjárhagsáætlunar 2013.

Fundargerð lesin og samþykkt.
Fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?