Fara í efni

Menningar-íþrótta og frístundanefnd

29. fundur 16. febrúar 2015 kl. 17:00 - 18:15 Sunnumörk 2
Nefndarmenn
  • Alda Pálsdóttir
  • Jakob Fannar Hansen
  • Walter Fannar Kristjánsson
  • Fanný Björk Ástráðsdóttir
  • Vilhjálmur Sveinsson boðaði forföll boðaður varamaður mætti ekki.
Starfsmenn
  • Jóhanna M. Hjartardóttir
Fundargerð ritaði: Jóhanna M. Hjartardóttir Menningar- og frístundafulltrúi

Formaður stjórnaði fundi og leitaði eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.

Dagskrá:

 

1. Viðburðir ársins
Menningar- og frístundafulltrúi fór yfir árlegar hátíðir og viðburði í Hveragerði. Fleiri hugmyndir skoðaðar.

2. Ungmennastarf
Hugmyndir ræddar um viðburði fyrir ungt fólk og samráðsvettvang.

3. Leiðir til betri lýðheilsu
Hugmyndir ræddar varðandi átaksverkefni tengd bættri lýðheilsu bæjarbúa.

4. Endurnýjaðir þjónustusamningar - kynning
Menningar- og frístundafulltrúi kynnti endurnýjaða þjónustusamninga við félög í Hveragerði.

Fundargerð lesin og samþykkt.
Fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?