Fara í efni

Menningar-íþrótta og frístundanefnd

39. fundur 13. febrúar 2017 kl. 17:00 - 18:00 Breiðamörk 20
Nefndarmenn
  • Friðrik Sigurbjörnsson
  • Alda Pálsdóttir
  • Vilhjálmur Sveinsson
  • Walter Fannar Kristjánsson
  • Fanný Björk Ástráðsdóttir
  • Jakob Fannar Hansen boðaði forföll.
Starfsmenn
  • Jóhanna M. Hjartardóttir
Fundargerð ritaði: Jóhanna M. Hjartardóttir Menningar- og frístundafulltrúi

Formaður stjórnaði fundi og leitaði eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.

Dagskrá:

1. Gestur fundarins: Hjalti Helgason formaður Íþróttafélagsins Hamars
Hjalti Helgason formaður Íþróttafélagsins Hamars kynnti starfsemi félagsins.

2.  Viðburðir ársins
Menningar og frístundafulltrúi fór yfir áætlaða viðburði ársins. Umræður um mögulega dagskrárliði.

3. Listamenn sem dvelja í Varmahlíð 2017: Kynning
Formaður kynnti dvalargesti í Varmahlíð 2017.

4. Afþreying og tómstundir: Hugmyndir
Umræður um afþreyingu í bænum. Ýmsir möguleikar skoðaðir og ákveðið að vinna áfram í hugmyndavinnu á aukinni afþreyingu utandyra. Hugmyndir um frisbígolfvöll (folf) kynntar.

5. Landsmót 50: Kynning
Fundargerð Landsmótsnefndar 50+ 2017 frá 10.02.2017 lögð fram til kynningar.

6. Menningardagar
Umræður um hugmynd að menningardögum í samvinnu við þjónustuaðila í bænum í október. Áætlað að skipa starfshóp um verkefnið.

 Fundargerð lesin og samþykkt.
Fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?