Fara í efni

Sumarnámskeið Leynileikhússins í Hveragerði

Húsnæði Leikfélags Hveragerðis, Austurmörk, 23. 21.-25. jún

FRUMSKÖPUN og SPUNI er aðferðafræðin.

LEIKGLEÐI er útgangspunktur allra námskeiða Leynileikhússins.

MARKMIÐ námskeiða Leynileikhússins er að hver nemandi geti búið til leikrit hvar sem er og hvernær sem er, einungis með ímyndunaraflið að vopni. Unnið er sérstaklega með samvinnu, hlustun, tjáningu og einbeitingu. Nemendum er hjálpað að finna sínum eigin hugmyndum farveg og byggja þannig upp sjálfstraust og framkomuhæfileika. Námskeiðin eru færð út á græn svæði þegar veður leyfir. Námskeiðin enda með lokasýningu sem aðstandendum er boðið á.

Tímasetning: vikan 21.-25. júní 2021

  • Aldurshópar: 7-9 ára kl. 9.00-13.00
  • Aldurshópar: 10-12 ára kl.13.00-17.00

20.klst. námskeið.

Verð: kr. 27.900.-

15% systkinaafsláttur reiknast af námskeiðsgjöldum allra systkina sem taka þátt í námskeiðum Leynileikhússins.

Staðsetning: Húsnæði Leikfélags Hveragerðis, Austurmörk, 23.

Skráning fer fram í gegnum skráningarkerfið Nóra á: https://leynileikhusid.felog.is/

 

Getum við bætt efni síðunnar?