Fara í efni

Leirmótun fyrir börn í Hveragerði

14.-29. jún

Námskeið í leirmótun mánudaga og þriðjudaga í júní fyrir börn á aldrinum 7 til 12 ára.

7 til 9 ára frá kl. 9:00 - 12:0, fyrir hádegi dagana 14, 15, 21, 22, 28 og 29. júní 

10 til 12 ára frá kl. 13:00 -16:00, eftir hádegi dagana 14, 15, 21, 22, 28 og 29. júní 

Farið verður í grunnþætti í leirmótunar og mótaðir verða hlutir með þematengdum ævintýra verkefnum. Einnig verður farið út í náttúruna þar sem við mótum ævintýraverur í skóginum. Börnin fá að kynnast postulíni, steinaleir og íslenskum leir, beint úr jörðu.

Kennari: Hrönn Waltersdóttir, listgreinakennari og keramik hönnuður.

Upplýsingar og skráning eftir kl. 16: 00 alla virka daga í síma 862-9545 eða í tölvupósti galleris@centrum.is 

Getum við bætt efni síðunnar?