Fara í efni

Leirlistanámskeið fyrir 9- 12 ára

29. jún - 3. júl

Námskeiðslýsing:

Fimm daga námskeið í leirmótun fyrir börn.
Farið verður í grunnþætti leirmótunar og mótaðir verða hlutir með þematengdum ævintýra verkefnum. Í lokin fá nemendurnir að kynnast frumstæðum brennslum, þar sem lögð er áhersla á hvernig við vinnum með frumefnin fjögur vatnið, jörðina, loftið og eldinn.

Kennarar: Hrönn Waltersdóttir og Ingibjörg Klemenzdóttir leirlistamenn

Hámarksfjöldi á hvert námskeið: 12

9- 12 ára = tími: 29. júní – 3. júlí kl: 9:00 – 12:00 15 kl.st.

Þátttökugjald: kr. 15.000 með efni og brennslum.

Skráning hjá leirkrus@gmail.com eða hjá Steinunni í síma 661-2179

Börnin eru beðin að hafa með sér nesti.

Getum við bætt efni síðunnar?