Fara í efni

Kynning á raftónlist

Listasafn Árnesinga - Austurmörk 21 3.- 4. júl

Kynning á raftónlist – tilraunastofa - strákar á aldrinum 12-14 ára

3. – 4. júlí klukkan 13:00 – 16:00

Boðið verður upp á kennslu í raftónlist í Listasafni Árnesinga og vonandi geta þeir sem taka þátt tekið sín fyrstu skref í sköpun tónlistar. Markmiðið er að ná til ungra aðila sem hafa áhuga á að gera sína eigin tónlist en hafa ekki farið í hefðbundið tónlistarnám. Með þessu námskeiði verður kynnt fyrir 12-14 ára unglingum hvernig hægt er að búa til tónlist á skemmtilegan hátt.

Leiðbeinendur: Cygnus og Hrafnhildur Guðmundsdóttir

Verð: 6000 kr. á barn fyrir helgina.

Skráning á mottaka@listasafnarnesinga.is

Getum við bætt efni síðunnar?