Fara í efni

Körfuknattleiksnámskeið

Íþróttahúsið við skólamörk í Hveragerði 29. jún - 17. júl

Námskeiðshaldari: Körfuknattleiksdeild Hamars.
Aldur: f. 2005 – 2013

Skipt er í 3 aldurshópa ef næg þátttaka fæst.
Áhersla á grunnæfingar í körfuknattleik, tækni og leikskipulag. Á dagskrá eru einnig leikir og aðrar íþróttir. Stefnt er á sundferð og útileiki 1x – 2x í viku, þegar veður leyfir. Kennsla/þjálfun miðast við aldur og getustig viðkomandi hópa, sem þýðir hærri aldur meiri sérhæfð kennsla.

- Námskeið 1 og 4: f´2013 - 2011, stelpur og strákar
- Námskeið 2 og 5: f´2010 – 2008, stelpur og strákar
- Námskeið 3 og 6: f´2007 – 2005, stelpur og strákar

Tímabil:
- Námskeið 1: 8. – 26. júní, mánudag – föstudags kl. 09:30-11:30
- Námskeið 2: 8. - 26. júní, mánudag – föstudags kl. 13:00-15:30
- Námskeið 3: 8. júní – 26. júní, mánudag – föstudags kl. 16:00 – 18:00
- Námskeið 4: 29. júní – 17. júlí, mánudag – föstudags kl. 09:30-11:30
- Námskeið 5: 29. júní – 17. júlí, mánudag – föstudags kl. 13:00-15:30
- Námskeið 6: 29. júní – 17. júlí, mánudag – föstudags kl. 16:00 – 18:00

Verð:
- Námskeiðsgjald fyrir námskeið 1 og 3 er kr. 10.000, hvort námskeið
- Námskeiðsgjald fyrir námskeið 2 og 4 er kr. 15.000, hvort námskeið
- Námskeiðsgjald fyrir námskeið 5 og 6 er kr. 15.000, hvort námskeið

- Veittur er 25% systkinaafsláttur

Skráning og upplýsingar: Daði Steinn Arnarsson, dadist14@gmail.com s. 6901706

Getum við bætt efni síðunnar?