Fara í efni

Jazzkvartett Ómars Einarssonar í Listasafni Árnesinga

Listasafn Árnesinga 12. ágúst | 17:00
Listasafn Árnesinga í samstarfi við Hveragerðisbæ bjóða upp á tónleika með Jazzkvartett Ómars Einarssonar á Blómstrandi dögum. Á efnisskránni hjá þeim félögum verða vel valdir standardar úr stóru amerísku söngbókinni bæði með suðrænni stemningu í bland við swing.
 
Ómar Einarsson á gítar
Erik Qvick á Trommur
Sigmar Þ Matthíasson á Bassa
Haukur Gröndal á saxófón
 
Aðgangur ókeypis og öll velkomin.
Getum við bætt efni síðunnar?