Fara í efni

Golf æfingar mánudaga og fimmtudaga í sumar

Golfskálinn í Gufudal 16. maí - 12. ágú

Fríar æfingar verða á mánudögum og fimmtudögum í allt sumar fyrir krakka sem hafa áhuga á að kynnast golfinu, æfingar fara fram við skála.

Stelpur mæta kl 17:15 til 18:00og strákar kl 18:00 til 18:45.

Hefst 16. maí næstkomandi

Getum við bætt efni síðunnar?