Fara í efni

Góðgerðardagur Grunnskólans í Hveragerði

Grunnskólinn í Hvergerði 2. desember

Föstudaginn 2. desember verður Grunnskólanum í Hveragerði með á árlegan góðgerðardag. Þá verður markaðstorg í íþróttahúsinu og kaffihús í mötuneyti skólans frá 9:30-12:00. 

Grunnskólinn stendur árlega fyrir góðgerðardögum, þar sem nemendur vinna hörðum höndum í þemavinnu við að búa til ýmsan varning sem er svo seldur á góðgerðadeginum. Ágóði dagsins  er svo gefin til hjálparsamtaka sem nemendur kjósa um á hverju ári.  Eftir kosningar hér í skólanum mun Grunnskólinn í Hveragerði þetta árið styrkja Einstök börn sem er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni.

Nánari upplýsingar um góðgerðardaginn er hægt að finna á heimasíðu grunnskólans.

Getum við bætt efni síðunnar?