Fara í efni

Upplifðu Hveragerði

English version.

Þú ert að ganga söguleiðina í Hveragerði sem gerir grein fyrir sögu og menningu bæjarins. Í leiðinni færðu glögga mynd af sérstakri sögu Hveragerðis. Skiltin eru í senn fróðleg og upplýsandi . Góða ferð!

Hér má finna kort sem sýnir hvar söguskilti í Hveragerði eru staðsett.

Sögukort

Upplifðu…….

…Hveragerði ,eina bæjarfélagið í heiminum með hverasvæði í miðbænum
…náttúrulegt hveragufubað í Sundlauginni Laugaskarði.
…goshver og eggjasuðu í Hveragarðinum eða leirfótabað.
…sögu listamanna bæjarins á útisýningu í Listigarðinum Fossflöt
…fræðslu um þá fjölmörgu listamenn hafa búið og búa enn í Hveragerði
…glæsilegar listsýningar í Listasafni Árnesinga
…jarðskjálfta í skjálftahermi Upplýsingamiðstöðvarinnar
…kyrrð í listaverkinu “Þetta líður hjá” sem stendur á bökkum Varmár
…óþrjótandi gönguleiðir í og við Hveragerði
frisbeegolf undir Hamrinum.
…heimsókn í gróðurhús.
lystigarðinn Fossflöt, fallegan gróður og stökkvandi ungmenni og silunga í Reykjafossi

 

 

Síðast breytt: 15.11.2022