Dagdvöl aldraðra

Hveragerðisbær hefur rekið dagdvöl aldraðra frá því í júní 2006. Félagsmálaráðuneytið veitti leyfi fyrir 5 dagvistarrýmum í janúar 2007. Dagdvölin var rekin að Lækjarbrún 9 við góðan orðstír.

Hveragerðisbær gerði samning við Ás, dvalar- og hjúkrunarheimili um að taka við rekstri dagdvalar aldraðra frá og með 10. ágúst 2009.

Nánari upplýsingar um dagdvölina er að finna á heimasíðu Ás, dvalar- og hjúkrunarheimili