Aksturþjónusta eldri borgara

Félagsmálanefnd samþykkti reglur um akstursþjónustu fyrirr eldri borgara sem tóku gildi í febrúar 2008. Aksturþjónustan er fyrir eldri borgara sem eru með lögheimili í Hveragerði og búa utan stofnana. Þjónustan er ætluð þeim sem ekki hafa aðgang að eigin farartæki.

[][]

Umsókn um akstursþjónustu fyrir eldri borgara