Úttekt á rekstri Hveragerðisbæjar 2013

Árið 2013 var að beiðni bæjarstjórnar gerð úttekt á rekstri Hveragerðisbæjar með það að markmiði að koma fram með tillögur að hagræðingu í rekstri. Skýrslan var unnin af Haraldi L. Haraldsyni hagfræðing.

Skýrsluna má skoða hér