Heitavatnslaust í Hveragerði - Lokun fyrir gufuveitu
skrifað 08. ágú 2019
byrjar 13. ágú 2019
Lokað verður fyrir gufuveituna þriðjudaginn 13. ágúst nk. á milli kl. 9:00-16:00 vegna breytinga sem gera á, á lögnum í gufubrunnum. Breytingarnar eru gerðar til að bæta rekstraröryggi veitunnar og auka öryggi starfsmanna veitunnar.
Á meðan á þessu stendur verður heitavatnslaust í Hveragerði.
Í kuldatíð mæla starfsmenn Veitna með því að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en þörf krefur til að koma í veg fyrir að það kólni.
Kær kveðja,
Guðmundur F. Baldursson
Skipulagsfulltrúi
Sími: 483 4000; 660 3910
Eldri fréttir
-
13. des 2019Bókun bæjarstjórnar Hveragerðis 12.desember 2019
-
11. des 2019Úthlutun dvalar í listamannahúsinu Varmahlíð
-
09. des 2019Röskun á starfsemi bæjarins vegna veðurútlits
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar