Tilkynning um vinnu við gufulögn.

skrifað 21. okt 2019
byrjar 28. okt 2019
 
New Picture

Tilkynning um vinnu við gufulögn og lokun Breiðumerkur við gatnamót Laufskóga/Hverahvamm.

Framkvæmdir eru að hefjast við breytingar á gufulögn sem veldur lokun á Breiðumörk til móts við Laufskóga/Hverahvamm í u.þ.b. þrjá daga.

Verkefnisstjóri er Hreinn Halldórsson hjá Veitum.

Sjá staðsetningu framkvæmda á meðfylgjandi yfirlitsmynd.

Byggingafulltrúinn í Hveragerði.