Hringvegi (1) milli Hveragerðis og Selfoss lokað 22. maí

skrifað 21. maí 2019
byrjar 22. maí 2019
 
yfirlitsmynd

Opið um hjáleið.

Sjá nánar á heimasíðu

www. vegagerðin.is

______________________________________________________________________-

Hringvegur (1) milli Gljúfurholtsá og Varmá verður lokaður frá 22. maí til 15. september 2019 vegna breikkunar Hringvegar á þessum kafla.

Merkt hjáleið verður um bráðabirgðatengingar af Hringvegi yfir á Ölfusveg austan við Varmá og á móts við Friðarminni rétt vestan við Gljúfurárholtsá.

Jafnframt verður þá opnað fyrir innansveitarumferð um Ásnesveg, þótt hann sé ekki enn frágenginn með bundnu slitlagi.