Malbikun á Hellisheiði föstudag 19.júlí og laugardag 20.júlí
Föstudag 19.júlí og laugardag 20.júlí er stefnt að áframhaldandi malbikun á Hellisheiði, frá Kambabrún og niður Hveradalabrekku.
Hellisheiði verður lokað í vestur, á milli Hveragerðis og afleggjara að Helllisheiðarvirkjun og verður umferð beint um hjáleið um Þrengslaveg.
Opið verður fyrir umferð í austur.
(frá Hveragerði til Reykjavíkur = lokað =fara þengslin)
(frá Reykjavík til Hveragerðis = opið = sýna aðgát )
Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. viðhengdu lokunarplani 8.0.05.
Athugið að í lokunarplani er gert ráð fyrir að lokað sé í báðar áttir en það verður opið fyrir umferð til austurs.
Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 06:00 til kl. 04:00 báða dagana.
Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin.
Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.
Eldri fréttir
-
13. des 2019Bókun bæjarstjórnar Hveragerðis 12.desember 2019
-
11. des 2019Úthlutun dvalar í listamannahúsinu Varmahlíð
-
09. des 2019Röskun á starfsemi bæjarins vegna veðurútlits
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar