Lóðarúthlutanir í Kambalandi.

skrifað 07. okt 2019
byrjar 07. okt 2019
 
kambaland

Á 726. fundi bæjarráðs var útdrætti lóða í Kambalandi tekinn fyrir.

Fyrir lá 56 umsóknir um 7 raðhúsalóðir í Kambalandi og 14 umsóknir um 6 einbýlishúsalóðir í Kambalandi.

Kristján Óðinn Unnarsson fulltrúi sýslumanns hafði umsjón með útdrætti um lóðirnar.

Eftirtaldir aðilar fengu úthlutaðar einbýlishúsalóðir í samræmi við reglur um úthlutun lóða.

Sjá fylgigögn: nr. 13. Lóðarumsóknir - Kambaland.