Tilkynning frá Veitum

skrifað 07. okt 2019
byrjar 08. okt 2019
 
20190917_162417 (002)

þriðjudag 8. október stendur til að hreinsibora HS-09 við Klettahlíð Hveragerði.
Veitur ætla að keyra HV-02 inn á veitukerfið, þannig að það ætti ekki að verða hitalaust.

En búast má við truflunum og lækkandi þrýsting á gufu kerfi.

Hefst verkið kl. 09:00 og stendur fram eftir degi.

Einnig má búast við lítils háttar umferðartöfum við gatnamótum Klettahlíðar og Þverhlíðar, hjáleiðir verða merktar.

Hreinsiborun HS-9 (002)