Viðgerð á vatnsveitulögn

skrifað 08. jan 2018
byrjar 09. jan 2018
 

Vegna viðgerðar á vatnsveitulögn gæti verið óstöðugur þrýstingur á kerfinu frá kl.9.00 og frameftir degi þann 9.janúar 2018.