Vatnslaust í Heiðarbrún vegna viðgerða

skrifað 20. júl 2017
byrjar 21. júl 2017
 

Vatnslaust verður í Heiðarbrún fyrir hádegi, föstudaginn 21.júlí vegna viðgerða á kaldavatns lögn. Búist er við að viðgerðir hefjist um 9:00 og þeim verði lokið um 13:00.