Upplestur úr bókum í kvöld á Bókasafninu í Hveragerði

skrifað 18. des 2017
byrjar 18. des 2017
 
Upplestur úr bókum í kvöld á Bókasafninu í Hveragerði

Fjórir höfundar lesa úr nýjum bókum á Bókasafninu í Hveragerði í kvöld kl. 20

  • Bjarni Harðarson les úr bókinni Í skugga drottins, sögulegri skáldsögu.
  • Friðgeir Einarsson les úr bókinni Formaður húsfélagsins skáldsögu.
  • Norma E. Samúelsdóttir les úr bókinni Melastelpan 3, skáldævisögu.
  • Sólveig Pálsdóttir les úr Refurinn, nýrri sakamálasögu.

Kaffi og konfekt

Allir velkomnir!