Upphaf skólastarfs Grunnskólans í Hveragerði

skrifað 08. ágú 2018
byrjar 21. ágú 2018
 
grunnskolinn_i_hveragerdi_725344327

Grunnskólinn í Hveragerði mun hefja starfsemi sína skólaárið 2018-2019 með starfsmannafundi þann 15. ágúst. Nemendur skólans mæti á skólasetningu þriðjudaginn 21. ágúst í samræmi við upplýsingar í meðfylgjandi skjali.


Grunnskólinn í Hveragerði mun hefja starfsemi sína skólaárið 2018-2019 með starfsmannafundi þann 15. ágúst.

Nemendur skólans mæti á skólasetningu þriðjudaginn 21. ágúst í samræmi við upplýsingar í meðfylgjandi skjali.

Í sama skjali eru upplýsingar um Skólaselið að Breiðumörk 27a en nauðsynlegt er að skrá börn sín nú þegar í skólaselið.