Tilkynning um malbikun á Breiðumörk og Þelmörk

skrifað 15. maí 2018
byrjar 15. maí 2018
 

Í dag þriðjudag 15.maí stendur til að klára malbikun á Breiðumörk og malbika Þelamörk frá Réttarheiði að Laufskógum

Reiknað er með að framkvæmdirnar hefjist kl. 8:00og ætti að vera lokið um kl. 17:00.

Hlaðbær Colas sér um framkvæmdina og eru ibúar beðnir velvirðingar á umferðartöfum

Byggingarfulltrúinn í Hveragerði