Tilkynning um Rif á öllum mannvirkjum á Friðarstöðum, og bann við umferð þar.

skrifað 17. maí 2018
byrjar 27. maí 2018
 

Ákveðið hefur verið að rífa öll mannvirki á Friðarstöðum og verður verktökum gefin kostur á að bjóða í verkið í næstu viku. Áætlað er að verkinu verði lokið mánaðarmótin júní/júlí.

Hveragerðisbær vill árétta að öll umferð um svæðið er bönnuð vegna slysahættu.

Byggingarfulltrúinn í Hveragerði