Þann 1. september kl 11:30 verður KK með hádegistónleika fyrir sundlaugagesti.
skrifað 28. ágú 2018
byrjar 01. sep 2018
Tónlistarmaðurinn og trúbadorinn Kristján Kristjánsson, betur þekktur sem KK , heiðrar Sundlaugina Laugaskarði á 80 ára afmælinu enda vanur að stíga ölduna á sjó.
Þennan dag eru félagar í sunddeild UFHÖ sérstaklega velkomnir.
Ester Hjartardóttir sundþjálfari UFHÖ til margra ára, verður með sundæfingu fyrir gamla félaga eftir tónleika.
Búið er að stofna fésbókarhóp, Sunddeild UFHÖ og eru gamlir félagar hvattir til að fara í hópinn.
Sundeildarfélagar munu síðan njóta dagsins og rifja upp gamlar minningar.
Eldri fréttir
-
11. des 2019Úthlutun dvalar í listamannahúsinu Varmahlíð
-
09. des 2019Röskun á starfsemi bæjarins vegna veðurútlits
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar
-
07. okt 2019Það er einfalt að flokka lífrænt