Stóra hundasvæðið lokar

skrifað 13. feb 2019
byrjar 18. feb 2019
 

Hundasvæðinu við Ölfusborgarveg verður lokað vegna fræmkvæmda við breikkun Suðurlandsvegar í lok þessarar viku eða byrjun þeirra næstu (15 eða 18 feb).

Unnið er að því að finna svæðinu nýjan stað.