Starfsmaður óskast í ræstingar

skrifað 10. jan 2018
byrjar 19. jan 2018
 

Starfsmaður óskast í ræstingar í Skólaseli og félagsmiðstöð !

Óskað er eftir vandvirkum og röskum einstaklingi í 50% starf við ræstingar á húsnæði Skólasels og Skjálftaskjóls við Breiðumörk 27. Starfið er laust frá 1. febrúar.

Um starfið:

• Dagleg þrif í samráði við forstöðumann
• Áfylling á hreinlætisvörum og eftirlit með birgðastöðu

Hæfniskröfur:
• Reynsla af ræstingum er mikill kostur
• Samviskusemi og metnaður
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

Upplýsingar gefur Elín Esther Magnúsdóttir, í síma 694 7614, eline@hveragerdi.is.
Umsóknir sendist á eline@hveragerdi.is fyrir 18. janúar.