Skemmtikvöld með hagyrðingum

skrifað 04. sep 2018
byrjar 05. sep 2018
 

Kveðið fyrir Kristján.

Skemmtikvöld með hagyrðingum í Skyrgerðinni Hveragerði miðvikudaginn 5. September kl 20.00. Fram koma: Sr. Hjálmar Jónsson Jón Ingvar Jónsson Hjörtur Benediktsson Sigrún Haraldsdóttir Sigurjón Jónsson frá Skollagróf.

Aðgangseyrir kr 2.000 rennur óskiptur til Kristjáns Runólfssonar og konu hans Ragnhildar Guðmundsdóttur.

Enginn posi er á staðnum en miðar seldir í forsölu í Shellskálanum, Bókasafninu og við innganginn, einnig á netfanginu sblond@hveragerdi.is

Gleðjumst til góðs.