Prjónakaffi á mánudaginn

skrifað 03. feb 2017
byrjar 06. feb 2017
 
Þetta eru ekki Hvergerðingar en flottar samt

Starfsfólk bókasafnsins minnir á prjónakaffi á mánudagskvöldið eins og venjulega, kl. 20-22.

Eftirfarandi skilaboð bárust í dag: Hlakka til að sjá sem flestar og sem flest nýtt og spennandi á prjónunum. Þið megið gjarna láta vita af þessu í kringum ykkur.

Bestu kveðjur,
Hlíf og starfsmenn