Páskaopnun í Sundlauginni Lagaskarði

skrifað 26. mar 2018
byrjar 02. apr 2018
 

Sundlaugin verður opin alla páskana

Skírdagur - fimmtudagur (Thursday) 29. mars opið frá kl 10:00 – 17:30

Föstudagurinn langi – Good Friday 30. mars opið frá kl 10:00 – 17:30

Kl. 14 - Söguganga um Hveragerði með Nirði Sigurðssyni, sagnfræðingi Lagt af stað frá sundlauginni

Laugardagur - Saturday 31. mars opið frá kl 10:00 – 17:30

Páskadagur – Easter Sunday 1. apríl opið frá kl 10:00 – 17:30

Annar í páskum - mánudagur (Monday) 2. apríl opið frá kl 10:00 – 17:30

Verið velkomin